fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026
433Sport

Everton að fá danskan landsliðsmann

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 24. júlí 2024 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Everton er að fá öflugan liðsstyrk fyrir komandi tímabil en Jesper Lindstrom er að ganga í raðir félagsins.

Blaðamaðurinn virti Fabrizio Romano greinir frá en Lindstrom kemur til enska félagsins frá Napoli.

Aðeins þarf að skrifa undir nokkra pappíra og þá gengur Lindstrom í raðir Everton sem er í efstu deild Englands.

Lindstrom kemur upphaflega á lánssamningi en Everton getur svo keypt hann fyrir um 23 milljónir evra næsta sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrsta félagið sem orðað er við Casemiro – United telur að hann sé að skrifa undir á öðrum stað

Fyrsta félagið sem orðað er við Casemiro – United telur að hann sé að skrifa undir á öðrum stað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Vini rólegur og ætlar sér að vera áfram hjá Real Madrid

Vini rólegur og ætlar sér að vera áfram hjá Real Madrid
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Afar óvænt deild gæti fengið aukasæti í Meistaradeildinni

Afar óvænt deild gæti fengið aukasæti í Meistaradeildinni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum
Högg fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hákon spilaði allan leikinn í tapi – Forest tapaði í Portúgal

Hákon spilaði allan leikinn í tapi – Forest tapaði í Portúgal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stóri Ange landaði nýju starfi

Stóri Ange landaði nýju starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tæpur hálfur milljarður í vaskinn ef allt fer á versta veg

Tæpur hálfur milljarður í vaskinn ef allt fer á versta veg
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Undirstrikar ótrúlegan styrk ensku úrvalsdeildarinnar

Undirstrikar ótrúlegan styrk ensku úrvalsdeildarinnar