fbpx
Fimmtudagur 20.nóvember 2025
433Sport

Vilja losna við fyrrum leikmann Arsenal og Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. júlí 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Oxlade-Chamberlain, fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool, er á förum frá tyrkneska félaginu Besiktas ef marka má frétt The Sun.

Hinn þrítugi Chamberlain gekk í raðir Besiktas í fyrra eftir sex ár hjá Liverpool, en þar áður var hann í sex ár hjá Arsenal.

Nú er Giovanni van Bronckhorst tekinn við sem stjóri Besiktas og verða miklar áherslubreytingar, þar á meðal vill hann losa fjölda leikmanna.

Einn af þeim er Chamberlain og er þegar búið að bjóða hann til félaga í enska boltanum, sem nokkur hver eru áhugasöm samkvæmt fréttum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn

Amorim svarar þeim sem gagnrýna kerfi hans – Var svekktur þegar hann horfði aftur á Tottenham leikinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið

Útskýra ummæli Ratcliffe þar sem hann virtist hrauna yfir unglingastarfið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið

Hótar Tottenham málsókn fyrir að nota lag sem hann samdi – Þeir neita að ræða málið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal

Telur að Mainoo eigi að fara til Arsenal
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti mjög óvænt snúið aftur

Gæti mjög óvænt snúið aftur
433Sport
Í gær

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Í gær

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi

Smáþjóðin hirðir metið af Íslandi