fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Vilja losna við fyrrum leikmann Arsenal og Liverpool

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. júlí 2024 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Oxlade-Chamberlain, fyrrum leikmaður Arsenal og Liverpool, er á förum frá tyrkneska félaginu Besiktas ef marka má frétt The Sun.

Hinn þrítugi Chamberlain gekk í raðir Besiktas í fyrra eftir sex ár hjá Liverpool, en þar áður var hann í sex ár hjá Arsenal.

Nú er Giovanni van Bronckhorst tekinn við sem stjóri Besiktas og verða miklar áherslubreytingar, þar á meðal vill hann losa fjölda leikmanna.

Einn af þeim er Chamberlain og er þegar búið að bjóða hann til félaga í enska boltanum, sem nokkur hver eru áhugasöm samkvæmt fréttum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans
433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Liverpool að endurheimta lykilmanninn

Liverpool að endurheimta lykilmanninn
433Sport
Í gær

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár
433Sport
Í gær

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Í gær

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“