fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Uppljóstra athyglisverðu ákvæði sem United lét fylgja við söluna á Greenwood

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. júlí 2024 12:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breski miðillinn Telegraph fjallar í dag um skipti Mason Greenwood frá Manchester United til Marseille. Þar er meðal annars komið inn á innihald samningsins sem félögin gerðu með sér.

Marseille keypti Greenwood fyrir um 27 milljónir punda í síðustu viku. United fær svo 50 prósent af næstu sölu á leikmanninum.

Þá setti United einnig inn áhugaverða klásúlu við skiptin sem Telegraph vekur athygli á. Sú klásúla er þannig að enska félagið hefur möguleika á að kaupa Greenwood til baka (e. buy back option).

Í greininni kemur þó fram að slík klásúla sé ansi algeng þegar kemur að sölu á uppöldum leikmönnum. Það kann þó að líta furðulega út þar sem United er aðallega að losa Greenwood vegna mála hans utan vallar.

Greenwood lék á láni frá United hjá Getafe á síðustu leiktíð og þótti standa sig afar vel.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru

Amorim að vinna í því að leysa vandamálin sem framundan eru
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“

Urðaði yfir heimsfrægan mann og lýsti hegðun hans ítarlega – „Hann vildi myndir af rassinum mínum í staðinn“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu hvað Ronaldo gerði í gær

Sjáðu hvað Ronaldo gerði í gær
433Sport
Í gær

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu

Segir að aðili úr sprengjusveit Chelsea hafi bara fengið að mæta á eina æfingu
433Sport
Í gær

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast

Segir stuðningsmönnum að ekkert sé að óttast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk

Sá sem öllu ræður hjá Liverpool segir að félagið hafi verið tilbúið að láta Salah og Van Dijk
433Sport
Fyrir 2 dögum

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans

Amorim tjáir sig um Sesko og vandræði hans