fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Svona verða einvígi íslensku liðanna ef þau fara áfram í Evrópu

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 22. júlí 2024 12:31

Blikar fóru alla leið í riðlakeppni í fyrra. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrir skömmu var dregið í 3. umferð undankeppni Sambandsdeildarinnar, þar sem vonandi verða fjögur íslensk lið.

Það er óhætt að segja að Breiðablik og Víkingur hafi fengið hagstæðan drátt í 3. umferðinni en fyrst þurfa þau að klára sína andstæðinga í 2. umferð.

Fari Valur og Stjarnan í gegnum St. Mirren og Paide eru þau á leið í erfiðari verkefni ef allt fer eftir bókinni.

Einvígi íslensku liðanna í 3. umferð (verði þau þar)
Víkingur/Egnatia (Albanía) – Virtus (San Marínó/Flora Tallin (Eistland)
Valur/St.Mirren (Skotland) – Go Ahead Eagles (Holland)/Brann (Noregur)
Auda (Lettland)/Cliftonville (Norður-Írland) – Breiðablik/Drita (Kósóvó)
Diddeleng (Lúxemborg)/Hacken (Svíþjóð – Stjarnan/Paide (Eistland)

Leikirnir í 3. umferð fara fram 8. og 15. ágúst.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar