fbpx
Mánudagur 12.janúar 2026
433Sport

Atletico búið að finna eftirmann Morata

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. júlí 2024 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn öflugi Niclas Fullkrug gæti verið á leið til Spánar en frá þessu greinir AS sem er miðill þar í landi.

Atletico Madrid er að leita að framherja fyrir komandi tímabil eftir að hafa misst Alvaro Morata til AC Milan.

AS segir að Atletico hafi mikinn áhuga á Fullkrug sem er þýskur landsliðsmaður og vill komast burt.

Dortmund er búið að semja við Serhou Guirassy sem verður aðalframherji liðsins í vetur og er lítið pláss fyrir Fullkrug.

Fullkrug kom til Dortmund fyrir 15 milljónir evra síðasta sumar og skoraði 12 mörk í 29 leikjum fyrir félagið í deild.

Hann var einnig hluti af þýska landsliðinu á EM í sumar og þótti standa sig ágætlega sem varamaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?

Munu Hollywood stjörnurnar semja við Jesse Lingard?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu

Keane telur að Ferguson sé að skemma fyrir United – Sé hangandi eins og vond lykt yfir öllu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla

Kalla Ratcliffe trúð og kalla eftir breytingum – Boða til mótmæla
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“

Tekur stjórnarmann KSÍ á teppið vegna ummæla á Facebook – „Þá er ekki alltaf gott að vera með svona orð á skrá“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“

Arteta fær á baukinn fyrir framkomu sína í gærkvöldi – „Hvernig kemst hann alltaf upp með þetta“