fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Vieira hættur en gæti nú boðist ansi spennandi starf

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 14:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal goðsögnin Patrick Vieira hefur yfirgefið Strasbourg. Þetta var sameiginleg niðurstaða hans og félagsins.

Frakkinn er því í leit að nýju stjórastarfi en hann hafði áður stýrt Crystal Palace, Nice og New York City á stjóraferlinum.

Það er talið að Vieira sé á blaði hjá bandaríska knattspyrnusambandinu um að verða næsti landsliðsþjálfari. Sambandið leitar að þjálfara til að leiða liðið á HM á heimavelli eftir tæp tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM
433Sport
Fyrir 2 dögum

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili