fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Vieira hættur en gæti nú boðist ansi spennandi starf

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 14:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal goðsögnin Patrick Vieira hefur yfirgefið Strasbourg. Þetta var sameiginleg niðurstaða hans og félagsins.

Frakkinn er því í leit að nýju stjórastarfi en hann hafði áður stýrt Crystal Palace, Nice og New York City á stjóraferlinum.

Það er talið að Vieira sé á blaði hjá bandaríska knattspyrnusambandinu um að verða næsti landsliðsþjálfari. Sambandið leitar að þjálfara til að leiða liðið á HM á heimavelli eftir tæp tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök

Carragher búinn að fá nóg – Segir þessa ákvörðun Slot vera brottrekstrarsök
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína

Arteta útskýrir áhugaverða ákvörðun sína
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði

Svona faldi fyrirsætan að hún væri ólétt í níu mánuði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Í gær

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun

Logi Tómasson mætir á Laugardalsvöll á morgun
433Sport
Í gær

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí