fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Kennir sjálfum sér um að liðið sé úr leik á mótinu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 20:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinicius Junior hefur beðið brasilísku þjóðina afsökunar eftir að hafa verið í banni gegn Úrúgvæ í 8-liða úrslitum Copa America.

Vinicius fékk of mörg gul spjöld og var því í banni en Brasilía tapaði 1-0 og voru margir mjög sorgmæddir.

Vinicius hafði átt gott mót fyrir það og skoraði til að mynda tvennu gegn Paragvæ og svo mark gegn Kólumbíu.

Hann tekur sökina á sig og biður alla landa sína afsökunar á hegðun sinni.

,,Ég fékk tvö gul spjöld og ég horfði á útsláttarkeppnina fyrir utan völlinn aftur,“ sagði Vinicius.

,,Að þessu sinni þá var það mér að kenna og ég þarf að biðjast afsökunar á því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?

Liðsfélagi Ísaks Bergmann til Manchester?
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“

Danskir miðlar tæta landsliðið í sig – „Svo fáránlegt að það er ekki hægt að koma því í orð“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu

Ronaldo og krónsprinsinn snæddu með Trump, Musk og fleira valdamiklu fólki í Hvíta húsinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps

Zidane rólegur af virðingu við Deschamps
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum