fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Kennir sjálfum sér um að liðið sé úr leik á mótinu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 20:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vinicius Junior hefur beðið brasilísku þjóðina afsökunar eftir að hafa verið í banni gegn Úrúgvæ í 8-liða úrslitum Copa America.

Vinicius fékk of mörg gul spjöld og var því í banni en Brasilía tapaði 1-0 og voru margir mjög sorgmæddir.

Vinicius hafði átt gott mót fyrir það og skoraði til að mynda tvennu gegn Paragvæ og svo mark gegn Kólumbíu.

Hann tekur sökina á sig og biður alla landa sína afsökunar á hegðun sinni.

,,Ég fékk tvö gul spjöld og ég horfði á útsláttarkeppnina fyrir utan völlinn aftur,“ sagði Vinicius.

,,Að þessu sinni þá var það mér að kenna og ég þarf að biðjast afsökunar á því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum

Eitt stærsta félag heims reyndi að stela Antony á lokametrunum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal

Segja að fjöldi leikmanna í hópnum þoli ekki Lamine Yamal
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi

Mike Dean opnar á umræðu um eitt frægasta augnablik enska boltans – Dómarateymið sá í hvað stefndi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því

Þetta eru áhrifin sem Afríkumótið mun hafa á ensku deildina – Sunderland missir helling og United fær að finna fyrir því
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“

Birta ræðu Arnars í klefanum eftir vonbrigðin í Úkraínu – „Stundum þarftu að fara í gegnum fokking heartbreak í lífinu“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan

Roy Keane gagnrýnir þennan leikmann enska landsliðsins – Segir hann of linan