fbpx
Föstudagur 19.júlí 2024
433Sport

EM: Georgía náði óvæntu jafntefli – Gátu stolið sigrinum í blálokin

Victor Pálsson
Laugardaginn 22. júní 2024 14:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Georgía 1 – 1 Tékkland
1-0 Georges Mikautadze(’45, víti)
1-1 Patrik Schick(’59)

Fyrsta leik dagsins á EM í Þýskalandi er nú lokið en Georgía og Tékkland áttust við í ansi skemmtilegum leik.

Georgía komst yfir undir lok fyrri hálfleiks úr vítaspyrnu en dæmd var hendi innan teigs Tékka.

Patrik Schick hatar ekki að skora fyrir sína þjóð og jafnaði hann síðar metin á 59. mínútu.

Tékkland var mun sterkari í leiknum og átti 26 marktilraunir gegn aðeins sex hjá Georgíu.

Georgía fékk þó kjörið tækifæri til að vinna leikinn á 95. mínútu en klikkaði á dauðafæri og lokatölur 1-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United staðfestir komu Leny Yoro

United staðfestir komu Leny Yoro
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Greenwood staðfestur hjá Marseille

Greenwood staðfestur hjá Marseille
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Snærlækka verðmiðann á Toney – Stærstu félögin hafa ekki áhuga

Snærlækka verðmiðann á Toney – Stærstu félögin hafa ekki áhuga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Frá Flórens til Nottingham

Frá Flórens til Nottingham
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Vieira hættur en gæti nú boðist ansi spennandi starf

Vieira hættur en gæti nú boðist ansi spennandi starf
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Jökull á heimleið
433Sport
Í gær

Eiginkona Arons Einars tjáir sig um framtíðina

Eiginkona Arons Einars tjáir sig um framtíðina
433Sport
Í gær

Falk segir að Trent sé opinn fyrir brottför

Falk segir að Trent sé opinn fyrir brottför