fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Úkraína vann nauðsynlegan sigur með laglegu sigurmarki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. júní 2024 14:54

Yaremchuk smellir boltanum í netið og tryggir sigurinn. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraína vann góðan sigur á Slóvakíu í fyrsta leik dagsins á Evrópumótinu í Þýskalandi þar sem laglegt sigurmark tryggði liðinu sigurinn.

Ivan Schranz kom Slóvakíu yfir áður en Mykola Shaparenko jafnaði fyrir Úkraínu.

Varamaðurinn Roman Yaremchuk tryggði svo Úkraínu sigurinn þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum.

Hann fékk sendingu inn fyrir vörnina og tók frábærlega við boltanum og rendi honum framhjá Martin Dúbravka markverði Slóvakíu.

Slóvakía vann Belgíu í fyrsta leiknum á meðan Úkraína tapaði fyrir Rúmeníu og því er riðilinn mjög opinn. Belgía og Rúmenía mætast á morgun í annari umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Benzema boðar óvænta endurkomu

Benzema boðar óvænta endurkomu
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp

Albert uppljóstrar um nöfn stórliða sem drógu sig úr viðræðum við hann eftir að kærumálið kom upp
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur