fbpx
Laugardagur 15.nóvember 2025
433Sport

Úkraína vann nauðsynlegan sigur með laglegu sigurmarki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 21. júní 2024 14:54

Yaremchuk smellir boltanum í netið og tryggir sigurinn. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Úkraína vann góðan sigur á Slóvakíu í fyrsta leik dagsins á Evrópumótinu í Þýskalandi þar sem laglegt sigurmark tryggði liðinu sigurinn.

Ivan Schranz kom Slóvakíu yfir áður en Mykola Shaparenko jafnaði fyrir Úkraínu.

Varamaðurinn Roman Yaremchuk tryggði svo Úkraínu sigurinn þegar tíu mínútur voru eftir af leiknum.

Hann fékk sendingu inn fyrir vörnina og tók frábærlega við boltanum og rendi honum framhjá Martin Dúbravka markverði Slóvakíu.

Slóvakía vann Belgíu í fyrsta leiknum á meðan Úkraína tapaði fyrir Rúmeníu og því er riðilinn mjög opinn. Belgía og Rúmenía mætast á morgun í annari umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Mbappe yfirgefur hópinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum

Segir að þetta sé stærsta vandamál enska landsliðsins á næstu árum
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið

Þjálfari Portúgals kennir Heimi um rauða spjaldið
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

KA staðfestir komu Diego Montiel

KA staðfestir komu Diego Montiel
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“

Heimir Hallgrímsson beðinn afsökunar á forsíðum miðla í Írlandi – „Heimir, þú átt þetta skilið. Ég biðst afsökunar“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga

Hættir á samfélagsmiðlum – Hefur verið dæmdur eftir færslur þar sem hann líkti fólki við barnaníðinga