fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Ramos hættur eftir aðeins eitt tímabil

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 18. júní 2024 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergio Ramos er hættur hjá Sevilla en þetta hefur spænska félagið staðfest.

Um er að ræða 38 ára gamlan varnarmann sem spilaði tæplega 40 leiki með Sevilla síðasta vetur.

Ramos er uppalinn hjá Sevilla en hélt síðar til Real Madrid og svo Paris Saint-Germain í Frakklandi.

Ramos tók aðeins eitt tímabil með uppeldisfélaginu eftir endurkomuna og hvað tekur við er óljóst.

Ansi góðar líkur eru á að Ramos hætti í fótbolta eða þá taki eitt tímabil í nýju landi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“