fbpx
Sunnudagur 23.nóvember 2025
433Sport

Mun KR missa Benoný í atvinnumennsku?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. júní 2024 17:14

Benoný. Mynd: KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

KR gæti verið að missa sterkan mann úr Bestu deild karla samkvæmt heimildum Fótbolta.net.

Fótbolti.net greinir frá því í dag að Utrecht í Hollandi sé að horfa á sóknarmanninn Benoný Breka Andrésson.

Benoný er aðeins 18 ára gamall og er bundinn KR þar til 2025 og hefur skorað fimm mörk í átta leikjum KR í Bestu deildinni.

Framherjinn spilaði þá 20 leiki síðasta sumar og skoraði í þeim fjögur mörk.

Um er að ræða afar efnilegan KR-ing sem var orðaður við Gautaborg á síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það

Tottenham gerir samning við fyrirtæki sem græðir hár í þá sem eru að missa það
433Sport
Í gær

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“

Kjartan rýndi í gengi Arnars – „Ef maður er bara brútal“
433Sport
Í gær

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg

Stendur fastur á sínu – Endurkoma Messi ómöguleg
433Sport
Í gær

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“

Fyrirsæta lýsir ótrúlegum aðstæðum í myndatöku – „Var hrædd um að vera étin“
433Sport
Í gær

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“

Heimir ætlar að setjast niður og ræða framhaldið – „Ekki í fjölmiðlum, bara ég og þeir“
433Sport
Í gær

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára

Donni verður aðstoðarmaður Davíðs Smára