fbpx
Laugardagur 17.janúar 2026
433Sport

Þessir þrír framherjar sagðir á blaði United í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. júní 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er vitað að Manchester United hefur áhuga á að bæta við sóknarmanni í sumar til að keppa við og veita Rasmus Hojlund samkeppni.

Joshua Zirkzee framherji Bologna er 23 ára gamall og er orðaður við United í dag en Telegraph segir frá.

AC Milan og Juventus eru einnig á eftir Zirkzee sem átti gott tímabil.

Einnig er Ivan Toney nefndur til sögunnar í enskum blöðum en hann hefur áhuga á að fara frá Brentford.

Þá er Jonathan David 24 ára framherji Lille sagður á lista en hann kemur frá Kanada og hefur staðið sig vel í Frakklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

KR í samstarf í Gana

KR í samstarf í Gana
433Sport
Í gær

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili

Fjármáladeild United á nálum – Stefnir í mígandi tap á rekstrinum á þessu tímabili
433Sport
Í gær

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag

Brooklyn Beckham þurfti að fylgja þessari reglu þegar hann bjó hjá foreldrum sínum – Er í stríði við þau í dag
433Sport
Í gær

Segir hann fullkominn fyrir United og nefnir hvers vegna

Segir hann fullkominn fyrir United og nefnir hvers vegna