fbpx
Föstudagur 23.janúar 2026
433Sport

Þessir þrír framherjar sagðir á blaði United í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. júní 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er vitað að Manchester United hefur áhuga á að bæta við sóknarmanni í sumar til að keppa við og veita Rasmus Hojlund samkeppni.

Joshua Zirkzee framherji Bologna er 23 ára gamall og er orðaður við United í dag en Telegraph segir frá.

AC Milan og Juventus eru einnig á eftir Zirkzee sem átti gott tímabil.

Einnig er Ivan Toney nefndur til sögunnar í enskum blöðum en hann hefur áhuga á að fara frá Brentford.

Þá er Jonathan David 24 ára framherji Lille sagður á lista en hann kemur frá Kanada og hefur staðið sig vel í Frakklandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United sendir fyrirspurn til Barcelona – Gætu fengið samkeppni frá botnliðinu

United sendir fyrirspurn til Barcelona – Gætu fengið samkeppni frá botnliðinu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu

Þetta hefur meint hjákona David Beckham að segja um frammistöðu hans í rúminu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tæpur hálfur milljarður í vaskinn ef allt fer á versta veg

Tæpur hálfur milljarður í vaskinn ef allt fer á versta veg
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Undirstrikar ótrúlegan styrk ensku úrvalsdeildarinnar

Undirstrikar ótrúlegan styrk ensku úrvalsdeildarinnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræðir gjaldþrot sitt opinskátt – Kaffi í Brasilíu og fasteignir í Flórída ástæðan

Ræðir gjaldþrot sitt opinskátt – Kaffi í Brasilíu og fasteignir í Flórída ástæðan
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sögur um að Cole Palmer vilji fara frá Chelsea farnar að heyrast

Sögur um að Cole Palmer vilji fara frá Chelsea farnar að heyrast
433Sport
Í gær

Kynþokkafyllsta kona heims fann ástina í örmum Love Island stjörnu

Kynþokkafyllsta kona heims fann ástina í örmum Love Island stjörnu
433Sport
Í gær

Liverpool gefst upp á einum leikmanni Wolves en horfir til næsta

Liverpool gefst upp á einum leikmanni Wolves en horfir til næsta