fbpx
Miðvikudagur 07.janúar 2026
433Sport

Ten Hag verulega ósáttur með þessar goðsagnir hjá United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. júní 2024 21:04

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir aðilar sem komu að því að taka ákvörðun um framtíð Erik ten Hag höfðu áhuga á því að ráða Gareth Southgate sem næsta stjóra liðsins. Þetta kemur fram í grein The Athletic.

Ákveðið var í gær að halda sig við Ten Hag og gefa honum nýjan samning en félagið hafði íhugað að reka hann.

Nú segja ensk blöð að Ten Hag sé klár í slaginn en Telegraph segir að hann sé verulega ósáttur með hvernig fjölmiðlar fóru með hann.

Þar segir að hann sé sérstaklega ósáttur með það hvernig Roy Keane og Gary Neville töluðu um sig á Sky Sports.

Hann er einnig verulega ósáttur með Rio Ferdinand og Paul Scholes sem starfa hjá TNT Sports en þeir fóru oft ófögrum orðum um stjórann á síðustu leiktíð.

Ten Hag er í brekku en fær traustið og þarf að sanna ágæti sitt á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United

Fullyrða að hann hafi hafnað því að taka við Manchester United
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu

Setja umræðuna um næsta stjóra United í nýtt samhengi – Þarf að hafa þetta til að fá ráðningu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum

Virðist sætta sig við að Guehi sé á förum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur

Fær harða gagnrýni í heimalandinu eftir brottreksturinn – Barnalegur og þrjóskur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Starf Edu strax í hættu

Starf Edu strax í hættu
433Sport
Í gær

O’Neil tekur líklega við

O’Neil tekur líklega við
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun

Fyrrum leikmaður United aðstoðar Fletcher á morgun