fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Fyrrum stjarna nær óþekkjanleg og klæðnaðurinn vekur gríðarlega athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. júní 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olof Mellberg er nafn sem margir knattspyrnuáhugamenn kannast við en hann gerði garðinn frægan með Aston Villa, Juventus og fleiri félagsliðum, sem og sænska landsliðinu, á árum áður.

Hinn 46 ára gamli Mellberg er töluvert breyttur í dag en hann er þjálfari Brommapojkarna í heimalandinu.

Mellberg í leik með Villa.

Hann mætti í leik á dögunum í athyglisverðum klæðnaði fyrir þjálfara, stuttbuxum, bol og inniskóm.

Mynd af honum á hliðarlínunni fór eins og eldur í sinu en það tók knattspyrnuáhugamenn smá tíma að fatta að um Mellberg væri að ræða.

Hér að neðan má sjá mynd af honum á hliðarlínunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“

Vangoldin laun ástæða fyrir skyndilegu brotthvarfi Guðjóns frá Akureyri – „Ekki staðið við það“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla

Henry greinir það sem Gyokeres verður að laga – Segir að þetta þurfi að lagast svo Arsenal vinni titla
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik

Dramatík í Kórnum – Öll mörk komu í seinni hálfleik í sjö marka leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað

Aftur skoraði Liverpool sigurmark í blálokin – Evrópumeistararnir fara vel af stað
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku

Chelsea nýtir sér nýja reglu sem UEFA setti í síðustu viku
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann