fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu myndina: Fyrrum stjarna nær óþekkjanleg og klæðnaðurinn vekur gríðarlega athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 11. júní 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Olof Mellberg er nafn sem margir knattspyrnuáhugamenn kannast við en hann gerði garðinn frægan með Aston Villa, Juventus og fleiri félagsliðum, sem og sænska landsliðinu, á árum áður.

Hinn 46 ára gamli Mellberg er töluvert breyttur í dag en hann er þjálfari Brommapojkarna í heimalandinu.

Mellberg í leik með Villa.

Hann mætti í leik á dögunum í athyglisverðum klæðnaði fyrir þjálfara, stuttbuxum, bol og inniskóm.

Mynd af honum á hliðarlínunni fór eins og eldur í sinu en það tók knattspyrnuáhugamenn smá tíma að fatta að um Mellberg væri að ræða.

Hér að neðan má sjá mynd af honum á hliðarlínunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar

Tveir sagðir á förum frá United – Annar þeirra kom í sumar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu

Viktor Bjarki í sögubækurnar – Tók fram úr stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli

Viktor Bjarki skoraði aftur í sigri hans og Rúnars – David Luiz skoraði í jafntefli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar

Jói Kalli staðfestur hjá FH – Árni Guðna verður honum til aðstoðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí

Hjörtur Hjartarson snéri aftur á skjáinn um helgina eftir sjö ára frí
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar

Víkingur staðfestir komu Arons – Á að keppa við Ingvar
433Sport
Í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær

Segir FIFA gera lítið úr öðrum leikmönnum eftir Ronaldo ákvörðunina í gær
433Sport
Í gær

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð

Rooney var á Brúnni í gær – Segir þetta eina bestu frammistöðu bakvarðar sem hann hefur séð