fbpx
Föstudagur 28.nóvember 2025
433Sport

Ronaldo og félagar vilja fá þann pólska

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. júní 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er tilbúið að selja Wojciech Szczesny í sumar og það gæti verið kaupandi klár.

Þannig segir Fabrizio Romando að Al-Nassr vilji kaupa pólska markvörðinn.

Szczesny er 34 ára gamall og hefur átt mörg góð ár hjá Juventus en þeir vilja skoða nýjan markvörð.

Szczesny hefur átt frábæran feril en hann verðu áður hjá Arsenal og Roma.

Al-Nassr er stjörnuprýtt lið en Cristiano Ronaldo er skærasta stjarna liðsins en þarna eru líka Aymeric Laporte, Sadio Mane og fleiri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð

Ræðir umdeild félagaskipti sín – Segir Arsenal hafa svikið loforð
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Metnaður fyrir norðan – Vilja sækja mann frá Milan til að byggja ofan á gott gengi

Metnaður fyrir norðan – Vilja sækja mann frá Milan til að byggja ofan á gott gengi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma

Hákon Arnar allt í öllu í sigri Lille – Eggert Aron byrjaði og Elías Rafn tapaði gegn Roma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið

Ætlar að reyna að hjálpa Greenwood að komast aftur í enska landsliðið