fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Klopp með væna pillu á United og Ten Hag vegna Sancho

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. maí 2024 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp stjóri Liverpool hefur sent væna sneið á Manchester United og Erik ten Hag fyrir það hvernig félagið höndlaði málefni Jadon Sancho.

Eftir rúm tvö ár á Old Trafford var Sancho hent í frystikistuna og lánaður til Dortmund.

Hann og Ten Hag náðu ekki saman og fóru í stríð opinberlega sem endaði með því að Sancho var bannað að æfa með United liðinu.

„Ef heimurinn missir trúna á leikmanni, þá verður stjórinn að vera sá sem styður við leikmanninn,“ sagði Klopp um Sancho þegar hann ræddi málin á kveðjufundi í Liverpool í gær.

Getty Images

Klopp hefur lokið störfum á Anfield og hefur verið að kveðja fólkið undanfarna daga.

„Það er ekki hægt að kaupa það að leikmaður sé vonlaus eins og önnur félög gera. Kaupa leikmann á 80 milljónir punda og senda hann svo út á lán.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“

Carragher sendir frá sér afsökunarbeiðni – „En þú þarft að haga þér“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“

KSÍ og SÁÁ setja á laggirnar mikilvægt verkefni – „Ef ég hefði ekki farið þessa leið þá sæti ég ekki hér í dag“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja

Allt undir hjá Blikum á morgun – Þetta hafa veðbankar að segja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þrjár framlengdu við Víking

Þrjár framlengdu við Víking
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“

Pétur urðar yfir nýja stjórn á Hlíðarenda – „Ekkert faglegt við neitt sem gert hefur verið undanfarið ár“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“

Ólafur lýsir áhyggjum af þróun mála á Íslandi – „Þetta getur ekki verið rétt, svona vitleysa meikar ekki sens“