fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Barcelona staðfestir komu Hansi Flick

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. maí 2024 12:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona hefur staðfest Þjóðverjann Hansi Flick sem nýjan stjóra.

Flick tekur við af Xavi sem var óvænt rekinn á dögunum, skömmu eftir að Börsungar höfðu sannfært hann um að vera áfram við stjórnvölinn.

Flick er fyrrum landsliðsþjálfari Þýskalands og stjóri Bayern Munchen en nú tekur hann að sér krefjandi starf í Katalóníu.

Barcelona hafnaði í öðru sæti La Liga á leiktíðinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það

Innbrotsþjófar sem rændu fyrir 200 milljónir borga 167 krónur í sekt fyrir það
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni

Fyrrum starfsmaður City segir að stóri dómurinn falli á næstunni