fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Unai Emery gleður stuðningsmenn Villa

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. maí 2024 15:09

Unai Emery er mögulega undir pressu í dag. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery hefur skrifað undir nýjan fimm ára samning við Aston Villa, félagið staðfestir þetta.

FC Bayern og fleiri lið voru að skoða Emery í vor en hann hafði ekki áhuga á slíka.

Emery hefur breytt Aston Villa svakalega á stuttum tíma eftir að hafa tekið við liðinu í fallbaráttu þegar Steven Gerrard var rekinn.

Á sínu fyrsta heila tímabili stýrði hann Villa í fjórða sætið og þar með inn í Meistaradeild Evrópu.

Þetta verður í fyrsta sinn sem Villa spilar í Meistaradeild Evrópu frá því að hún tók upp það nafn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina

Barcelona spilar loks á nýjum og glæsilegum Camp Nou um helgina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Milos rekinn úr starfi

Milos rekinn úr starfi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar

Arsenal leiðir kapphlaupið og gæti reynt að klára dæmið strax í janúar