fbpx
Fimmtudagur 15.janúar 2026
433Sport

Snýr aftur heim eftir tíu ára ferðalag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. maí 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Lallana er á leið aftur til Southampton og ætlar að ljúka ferli sínum þar. Telegraph segir frá þessu.

Lallana er 36 ára gamall en samningur hans við Brighton er að renna út.

Lallana snýr aftur heim til Southampton eftir tíu ára ferðalag þar sem hann var hjá Liverpool og Brighton.

Lallana var mættur á leik Leeds og Southampton í gær þar sem Dýrlingarnir unnu sér inn sæti í ensku úrvalsdeildinni.

Lallana mun snúa aftur og gera eins árs samning við Southampton.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Niðurskurður á Sýn nær inn í þáttagerð um enska boltann – Varsjáinni kippt af dagskrá

Niðurskurður á Sýn nær inn í þáttagerð um enska boltann – Varsjáinni kippt af dagskrá
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enzo efstur á blaði hjá PSG – Sagður íhuga stöðu sína eftir brottrekstur á nýársdag

Enzo efstur á blaði hjá PSG – Sagður íhuga stöðu sína eftir brottrekstur á nýársdag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Markmiðin hjá einum besta leikmanni Arsenal opinberuð – Setti þau upp á vegg heima hjá sér

Markmiðin hjá einum besta leikmanni Arsenal opinberuð – Setti þau upp á vegg heima hjá sér
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim ætlaði að segja upp hjá United – Eitt símtal breytti hins vegar öllu

Amorim ætlaði að segja upp hjá United – Eitt símtal breytti hins vegar öllu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Vel heppnuð aðgerð og vonast til að allt fari vel að lokum

Vel heppnuð aðgerð og vonast til að allt fari vel að lokum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham með heftið á lofti – Souza næstur inn um dyrnar

Tottenham með heftið á lofti – Souza næstur inn um dyrnar
433Sport
Í gær

Boðar það að funda með Sterling sem gæti fengið annað tækifæri hjá Chelsea

Boðar það að funda með Sterling sem gæti fengið annað tækifæri hjá Chelsea
433Sport
Í gær

United skoðar að sækja sér tæpa 2 milljarða með ferð til Sádí Arabíu

United skoðar að sækja sér tæpa 2 milljarða með ferð til Sádí Arabíu