fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Martial með hjartnæma kveðju til stuðningsmanna Manchester United – „Mjög tilfinningaþrungið fyrir mig“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 27. maí 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Anthony Martial kvaddi stuðningsmenn Manchester United formlega í dag.

Martial gekk í raðir United 2015 en samningur hans er að renna út og verður ekki framlengdur.

Gríðarlegar vonir voru bundnar við Martial á sínum tíma en meiðsli settu strik í reikninginn og hann stóðstheilt yfir ekki væntingar.

„Kæru stuðningsmenn Manchester United. Það er mjög tilfinningaþrungið fyrir mig að kveðja ykkur í dag. Eftir níu ótrúleg ár hjá félaginu er komið að því að ég hefji næsta kafla á mínum ferli. Frá dýpstu hjartarótum vil ég þakka ykkur fyrir allt sem þið hafið gert fyrir mig,“ segir Martial í kveðju til stuðningsmanna United.

Martial spilaði alls 317 leiki fyrir United og skoraði 90 mörk.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun

Fyrrum leikmaður bendir á tilburði Salah í gær og segir hann til skammar – Nú verði Slot að taka ákvörðun
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna

Fullyrt að Arne Slot verði ekki rekinn núna
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot

Upphæðin sem Liverpool þyrfti að borga fyrir að reka Arne Slot
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal skrifaði söguna í dag

Arsenal skrifaði söguna í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“

Myndband: Allt brjálað yfir athæfi áhrifavalds í beinni útsendingu – „Það versta sem ég hef séð“
433Sport
Í gær

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið

Aftur skoraði Viktor Bjarki í Meistaradeildinni – Sjáðu markið
433Sport
Í gær

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er