fbpx
Laugardagur 13.september 2025
433Sport

Guardiola segir að lykilmenn gætu farið frá City – De Bruyne og Ederson líklegir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 27. maí 2024 10:42

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola stjóri Manchester City viðurkennir að líklega fari nokkrir lykilmenn frá liðinu í sumar. Hefur City ekki verið óhrætt við að selja leikmenn síðustu ár.

Bernardo Silva er sterklega orðaður við Barcelona en Kevin de Bruyne og Ederson gætu einnig farið.

„Ég veit ekki hvað gerist en nokkrir leikmenn verða að taka ákvörðun hvort þeir vilji vera áfram,“ segir Guardiola.

Ederson og De Bruyne eru eftirsóttir af liðum í Sádí Arabíu. „Það koma líka leikmenn. Yfirmaður knattspyrnumála segir mér að við verðum með gott lið fyrir næstu leiktíð.“

The Times segir að líklega muni Ederson biðja um að fá að fara en Al-Ittihad vill krækja í hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu

Skoða framtíð Maguire og Shaw hjá félaginu
433Sport
Í gær

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað

Liverpool reyndi að losa sig við Diaz fyrir ári og vildu öflugan framherja í hans stað
433Sport
Í gær

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi

Í fangelsi fram að jólum en gæti þá farið strax inn á völlinn – Játaði að bera ábyrgð á dauðaslysi
433Sport
Í gær

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn

Ólgusjór í Kópavogi og spjótin beinast að Halldóri – Nýr samningur og markvörður liðsins sendir pillu á stuðningsmenn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar

Hægt að tryggja sér miða núna á eftirsóknarverða leiki Strákanna okkar
433Sport
Fyrir 2 dögum

United staðfestir brottförina

United staðfestir brottförina