fbpx
Miðvikudagur 26.nóvember 2025
433Sport

Scholes um vonarstjörnu United: ,,Ekki eyða tímanum í að bera hann saman við mig“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 26. maí 2024 20:30

Paul Scholes vann ansi marga titla með Manchester United

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, goðsögn Manchester United, segir að Kobbie Mainoo sé miklu betri leikmaður en hann var á sama aldri, 19 ára gamall.

Mainoo átti flott tímabil með United og skoraði í gær er liðið fagnaði sigri í enska bikarnum gegn Manchester City.

Scholes er talinn vera einn besti miðjumaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar en að hans mati er Mainoo á mun betri stað 19 ára gamall en hann var á sínum tíma.

,,Ekki eyða tímanum í að bera mig saman við Kobbie Mainoo…“ sagði Scholes eftir leikinn í gær.

,,Hann er tíu sinnum betri leikmaður en ég var á sama aldri. Ég elska hvernig hann tekur á móti boltanum, hversu rólegur hann er og hversu meðvitaður hann er um það sem er í gangi á vellinum.“

,,Hann er sérstakur og hann er ‘fokking’ rauður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool

Þrjú félög til í að bjarga honum frá Liverpool
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina

Skákuðu sjálfum sér í vafasömum tölfræðiþætti um helgina
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið

Stuðningsmenn United taka leikmann sinn til bæna eftir gærkvöldið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar

Söðlar um innan Lengjudeildarinnar
433Sport
Í gær

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Í gær

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“

Tómas Þór segir frá óvæntum fundi í Hafnarfirði – „Ég veit ekki hvort hann hafi runnið í hálku“
433Sport
Í gær

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík

Alex Freyr skrifar undir hjá Njarðvík