fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Van Persie landar áhugaverðu starfi í þjálfun

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 17. maí 2024 11:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robin van Persie hefur verið ráðinn stjóri Heerenveen í hollensku úrvalsdeildinni.

Um er að ræða fyrsta starf þessa fyrrum framherja Arsenal og Manchester United sem aðalþjálfari.

Van Persie lagði skóna á hilluna 2020 eftir glæstan feril en fór svo út í þjálfun, þar sem hann hefur heillað með aðferðum sínum. Vann hann undir Arne Slot hjá Feyenoord og hjá yngri liðum félagsins en tekur nú skrefið í meistaraflokksþjálfun.

Heerenveen er um miðja deild í Hollandi þegar ein umferð er eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik

Ræðir í fyrsta sinn stirt samband við Salah og frægt atvik
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“

Slot ræðir málin opinskátt – „En alltaf hugsa ég, hvernig er þetta þá ekki margfalt erfiðara fyrir eiginkonu hans og börn?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni

Áfall hjá Liverpool – Tveir lykilmenn mættu meiddir eftr landsleiki og spila ekki á næstunni