fbpx
Föstudagur 12.desember 2025
433Sport

Verður atvinnulaus um næstu helgi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. maí 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Lallana fer frá Brighton á sunnudag þegar ensku úrvalsdeildinni lýkur, tímabilið er þá á enda og samningur hans.

Lallana og Brighton voru sammála um að framlengja ekki samstarfið sem staðið hefur yfir í fjögur ár.

Lallana kom til Brighton frá Liverpool árið 2020 og hefur reynst liðinu ágætlega. Hann hefur spilað tæpa 100 leiki á fjórum árum.

„Þetta var erfið ákvörðun en réttur tímapunktur, ekki bara fyrir mig heldur félagið líka,“
segir Lallana.

„Ég hef rætt við Roberto De Zerbi síðustu mánuði og hann vildi halda mér en ég ákvað að fara.“

Lallana er 36 ára gamall miðjumaður en óvíst er hvaða skref hann tekur nú á ferli sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Paul Pogba fer í áhugaverða fjárfestingu í Sádí Arabíu

Paul Pogba fer í áhugaverða fjárfestingu í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arteta staðfestir að meiðslin séu alvarlegri en talið var í fyrstu

Arteta staðfestir að meiðslin séu alvarlegri en talið var í fyrstu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum
Ísland upp um eitt sæti
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann

Fær fólk til að tala með því að skipta um umboðsmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal fetar í fótspor Liverpool og Manchester City

Arsenal fetar í fótspor Liverpool og Manchester City
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir

Ný og umdeild regla Trump gæti gert ferðamönnum sem ætla til Bandaríkjanna erfitt fyrir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp segir þetta vandamálið við að þjálfa Salah

Klopp segir þetta vandamálið við að þjálfa Salah
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær

Myndband: Haaland jarðaði Carragher í beinni útsendingu í gær
433Sport
Í gær

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið

Stjóri Chelsea áhyggjufullur – Segir þá eiga í vandræðum með álagið
433Sport
Í gær

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma

Sádarnir vilja að Salah láti vita að hann sé klár í að koma