fbpx
Föstudagur 02.janúar 2026
433Sport

Verður atvinnulaus um næstu helgi

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. maí 2024 07:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adam Lallana fer frá Brighton á sunnudag þegar ensku úrvalsdeildinni lýkur, tímabilið er þá á enda og samningur hans.

Lallana og Brighton voru sammála um að framlengja ekki samstarfið sem staðið hefur yfir í fjögur ár.

Lallana kom til Brighton frá Liverpool árið 2020 og hefur reynst liðinu ágætlega. Hann hefur spilað tæpa 100 leiki á fjórum árum.

„Þetta var erfið ákvörðun en réttur tímapunktur, ekki bara fyrir mig heldur félagið líka,“
segir Lallana.

„Ég hef rætt við Roberto De Zerbi síðustu mánuði og hann vildi halda mér en ég ákvað að fara.“

Lallana er 36 ára gamall miðjumaður en óvíst er hvaða skref hann tekur nú á ferli sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?

Tilboð á leið í Salah úr óvæntri átt?
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arteta tjáir sig um meiðslin

Arteta tjáir sig um meiðslin
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United

Hojlund segir frá skilaboðum sem hann fékk frá stjórn Manchester United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liðsfélagi Salah í fangelsi

Liðsfélagi Salah í fangelsi
433Sport
Í gær

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli

Umboðsmaðurinn með áhugaverð ummæli
433Sport
Í gær

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“

Kristján segir frá súrealískum fundi sínum í Hafnarfirði í haust – „Vissu það allir sem sátu þennan fund“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City

Líklega á leið til Þýskalands frá Manchester City
433Sport
Fyrir 2 dögum

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“

Skelfilegi atburðurinn sem skók heiminn á árinu – „Man nákvæmlega á hvaða fersentimeter ég var á landinu þegar þetta gerðist“