fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Stelpurnar mættu ofjörlum sínum á Tivoli

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 9. apríl 2024 18:03

Lena Oberdorf og Karólína Lea í leiknum. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þýskaland 3 – 1 Ísland:
1-0 Lea Schüller
1-1 Hlín Eiríksdóttir
2-1 Lea Schüller
3-1 Bibiane Schulze

Íslenska kvennalandsliðið mætti ofjörlum sínum þegar liðið heimsótti Þýskaland í undankeppni Evrópumótsins ytra í dag. Leikurinn fór fram á Tivoli vellinum í Aachen.

Lea Schüller kom Þjóðverjum yfir eftir fjögurra mínútna leik. Á 23 mínútu var það hins vegar Hlín Eiríksdóttir sem jafnaði fyrir Ísland.

Íslenska liðið þurfti hins vegar að gera breytingu eftir hálftíma leik þegar Sveindís Jane Jónsdóttir fór af velli. Varð Sveindís fyrir meiðslum eftir ljótt brot.

Þessi skipting virtist hafa áhrif á íslenska liðið því þýska liðið skoraði tvö mörk á rúmum tíu mínútum og staðan 3-1 í hálfleik.

Íslenska liðið reyndi að koma sér inn í leikinn í þeim síðari en án árangurs og lokastaðan 3-1.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Í gær

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Í gær

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig