fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
433Sport

Fer De Bruyne til Sádí Arabíu í sumar?

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 23. apríl 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Blaðamaðurinn Rudy Galetti segir að Al-Nassr muni í sumar reyna að klófesta Kevin de Bruyne frá Manchester City.

Ljóst er að félögin í Sádí Arabíu ætla að halda áfram að gera stóra hluti á markaðnum.

Búist er við að Mohamed Salah fái vænleg tilboð frá Sádí Arabíu í sumar og að Liverpool sé tilbúið að skoða það að selja hann.

De Bruyne verður 32 ára gamall í sumar og það gæti heillað hann að fá vænlegan launatékka á síðustu árum ferilsins.

Al-Nassr er með nokkrar stjörnur í sínum hópi en þar eru meðal annars Cristiano Ronaldo, Sadio Mane og Aymeric Laporte.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Myndband: Hópslagsmál eftir þetta athæfi Toney í Sádí í gær

Myndband: Hópslagsmál eftir þetta athæfi Toney í Sádí í gær
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona var stemningin í búningsklefa Real Madrid eftir hörmungarnar í gær

Svona var stemningin í búningsklefa Real Madrid eftir hörmungarnar í gær
Sport
Fyrir 18 klukkutímum

EM í handbolta hafið – Íslendingar stýra för í fyrsta leik

EM í handbolta hafið – Íslendingar stýra för í fyrsta leik
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfa til Wolves eftir sölu á enska landsliðsmanninum

Horfa til Wolves eftir sölu á enska landsliðsmanninum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Samuel Eto’o fær langt bann og sekt fyrir hegðun sína – Sturlaðist í stúkunni

Samuel Eto’o fær langt bann og sekt fyrir hegðun sína – Sturlaðist í stúkunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eigendur United funduðu á æfingasvæðinu í dag – Glazer og Ratcliffe á svæðinu

Eigendur United funduðu á æfingasvæðinu í dag – Glazer og Ratcliffe á svæðinu
433Sport
Í gær

Vill funda með Carrick til að vita með framtíð sína hjá United

Vill funda með Carrick til að vita með framtíð sína hjá United
433Sport
Í gær

Stór meirihluti telur það í lagi að horfa á ólögleg streymi

Stór meirihluti telur það í lagi að horfa á ólögleg streymi