fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernardo Silva klikkaði á víti fyrir Manchester City gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. Enginn hafði meira gaman að því en rússneskur íþróttalýsandi sem lýsti leiknum þar í landi.

Liðin mættust í seinni leik sínum í 8-liða úrslitum. Fyrri leiknum lauk 3-3 en í gær fór leikurinn 1-1 og því farið í framlengingu og svo vítaspyrnukeppni.

Þar hafði Real Madrid betur en Silva átti vægast sagt slappt víti í keppninni.

Hann skaut beint á markmanninn og hló rússneski lýsandinn dátt.

Hér að neðan má sjá og heyra þetta.

Russian commentators reaction to Bernando Silvas penalty
byu/PointPlex insoccer

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu

Bellingham fær aftur traustið í enska landsliðinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“

Arnar segir Jóhann hafa verið ósáttan og vonast til að hann sé enn brjálaður – „Hvað gera þeir?“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband

Telja best að hann komi sér burt eftir þessa uppákomu í gær – Myndband
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“

Henry baunaði á sitt fyrrum félag – „Ég vil ekki tala svona“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit

Heilbrigðisyfirvöld kanna ástandið á nýjum heimavelli Barcelona – Staðfest berklasmit
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Linda Líf til Svíþjóðar

Linda Líf til Svíþjóðar