fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. apríl 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bernardo Silva klikkaði á víti fyrir Manchester City gegn Real Madrid í Meistaradeildinni í gær. Enginn hafði meira gaman að því en rússneskur íþróttalýsandi sem lýsti leiknum þar í landi.

Liðin mættust í seinni leik sínum í 8-liða úrslitum. Fyrri leiknum lauk 3-3 en í gær fór leikurinn 1-1 og því farið í framlengingu og svo vítaspyrnukeppni.

Þar hafði Real Madrid betur en Silva átti vægast sagt slappt víti í keppninni.

Hann skaut beint á markmanninn og hló rússneski lýsandinn dátt.

Hér að neðan má sjá og heyra þetta.

Russian commentators reaction to Bernando Silvas penalty
byu/PointPlex insoccer

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim

Fyrrum stjarna Chelsea með þung orð um Amorim
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér

Farnir að nota skó sem eiga að gera kraftaverk fyrir heilann á þér
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki

Doku var nálægt því að ganga í raðir Liverpool – Samtal við goðsögn félagsins spilaði inn í að hann gerði það ekki
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt

Liverpool að skoða lausn til að missa Konate ekki frítt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum
Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Í gær

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“
433Sport
Í gær

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum

Naumt tap hjá Blikum gegn Dönunum