fbpx
Föstudagur 21.nóvember 2025
433Sport

Nokkrir leikmenn United bíða eftir fréttum af Ten Hag – Skoða þá hvort þeir verði áfram að reyni að fara

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 15. apríl 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester Evening News segir að nokkrir leikmenn Manchester United bíði eftir tíðindum af þjálfaramálum félagsins, hvort Erik ten Hag verði rekinn eða ekki.

Ten Hag er mjög valtur í sessi en United er á verri stað en vorið 2014 þegar David Moyes var rekinn úr starfi.

Segir í frétt MEN að nokkrir leikmenn liðsins séu að skoða framtíð sína en bíði eftir fréttum af Ten Hag.

Eru Alejandro Garnacho, Jadon Sancho og fleiri nefndir til sögunnar en líkur eru taldar á að Ten Hag verði rekinn.

Ten Hag er á sínu öðru tímabili með United en eftir ágætt fyrsta tímabil hefur ekkert gengið upp í ár og margir leikmenn virðast vilja losna við hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum

Samningaviðræður við Saka sagðar á lokametrunum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR

Jónatan segir það af og frá að hann vilji fara í KR
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani

Svona verður umspilið – Heimir þarf að fara í gegnum Tékka og sennilega Dani
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?

Hvíta húsið birtir áhugavert myndband af Trump og Ronaldo – Hvað ætli forsetinn hafi verið að segja?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki

Sleggjudómar um Mo Salah í þýskum miðlum – Sagður vilja sjá til þess að nýjar stjörnur blómstri ekki