fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Liverpool skoðar arftaka Mac Allister

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. apríl 2024 16:30

GEtty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt O Jogo í Portúgal var útsendari Liverpool í Portúgal um helgina til að skoða Alan Varela nánar en félagið hefur verið að fylgjast með honum.

Varela er 22 ára gamall Argentínumaður sem kom til Porto frá Boca Juniors.

Miðjumaðurinn hefur átt gott tímail en 70 milljóna evra klásúla er í samningi hans sem nokkur félög hafa áhuga á að skoða.

Varela fékk tækifæri hjá Boca eftir að Alexis Mac Allister snéri aftur til Brighton sumarið 2020 en þaðan var hann seldur til Liverpool.

Varle minnti marga á Mac Allister hjá Boca þar sem hann sló í gegn áður en hann var keyptur til Porto síðasta sumar.

Þeir gætu nú endað saman á miðsvæði Liverpool en enska félagið er að skoða hvernig það getur styrkt sig í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Í gær

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Í gær

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig