fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Haaland fær hörmungar dóma fyrir gærdaginn – Henry segir honum að bæta þetta strax

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 10. apríl 2024 14:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erling Haaland fær afar slæma dóma fyrir frammistöðu sína gegn Real Madrid í 3-3 jafntefli liðanna í Meistaradeild Evrópu í gær, framherjinn var lítið inni í leiknum.

Thierry Henry fyrrum sóknarmaður segir að framherji geti spilað vel án þess að skora.

Til þess að það verði raunin með Haaland þurfi hann að bæta einn þátt í leik sínum.

„Leikmenn geta bætt sig og ég trúi á því, en það er eitt sem hann gerir ekki vel. Hann er alltaf samsíða varnarmanninum, það er auðvelt fyrir varnarmenn að koma fæti fyrir framan hann,“ segir Henry.

„Ef þú ert fyrir framan og setur höndina í varnarmanninn, og býrð til fjarlægð. Þá getur þú fengið boltann og verndað hann.“

„Svo kemur þetta að gæðum þínum, en þú getur ekki leyft varnarmanninum að koma fæti fyrir framan þig. Þú verður að stýra ferðinni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Í gær

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Í gær

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig