fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433Sport

Conte gæti loks verið að landa nýju starfi

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 10. apríl 2024 17:30

Antonio Conte GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte er efstur á óskalista forseta Napoli yfir næstu stjóra liðsins. Ítalski miðillinn Il Mattino segir frá þessu.

Napoli er í leit að stjóra fyrir sumarið. Walter Mazzari var rekinn í febrúar og Francesco Calzona stýrir liðinu sem stendur. Búist er við því að hann verði þó ekki áfram á næstu leiktíð og sé að taka við landsliði Slóvakíu.

Aurelio de Laurentiis, hinn skrautlegi forseti Napoli, vill fá Conte til að taka við í sumar samkvæmt Il Mattino. Sagt er að hann muni bjóða honum þriggja ára samning.

Conte er margreyndur stjóri en hann hefur verið án starfs frá því hann var rekinn frá Tottenham fyrir rúmu ári síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið

Ekki of vinsæll í Barcelona eftir valið – ‘Sá besti’ kemst ekki í liðið
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu

Besta deildin: Víkingar svöruðu vel fyrir sig gegn KA – Danijel með tvennu
433Sport
Í gær

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Í gær

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig