fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Ten Hag tjáir sig um orðrómana undanfarið

Helgi Sigurðsson
Laugardaginn 30. mars 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nokkrir stjórar hafa verið orðaðir við stjórastarfið hjá Manchester United undanfarið en það truflar núverandi stjóra, Erik ten Hag, ekki neitt.

Ekki er ljóst hvað verður um Ten Hag í sumar en Sir Jim Ratcliffe og INEOS hafa tekið við fótboltahlið United.

„Mér er alveg sama. Ég einbeiti mér bara að því að bæta liðið,“ sagði Ten Hag um orðrómana.

„Það eru alltaf læti í kringum Manchester United, hvort sem það eru leikmenn eða þjálfarar. Það er alltaf eitthvað í gangi,“ sagði hollenski stjórinn enn fremur.

United er í sjötta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og mætir Brentford í sínum næsta leik klukkan 20 í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum

Arteta virðist hafa fulla trú á 16 ára strák – Gæti fengið sæti á bekknum
433Sport
Í gær

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“

Salah um rifrildið: ,,Ef ég tjái mig verður allt brjálað“