fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Orðnir verulega þreyttir á læknateymi liðsins – Þrír meiddust í landsleikjahlénu

Victor Pálsson
Föstudaginn 29. mars 2024 17:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Meiðslalisti Chelsea er orðinn enn lengri og eru stuðningsmenn liðsins orðnir afskaplega þreyttir á stöðunni.

Margir leikmenn Chelsea hafa glímt við meiðsli í vetur en þrír í viðbót bættust á listann í landsleikjahlénu.

Chelsea spilar við Burnley í efstu deild á morgun og er ljóst að þessir leikmenn verða ekki með.

Um er að ræða varnarmanninn Trevoh Chalobah, miðjumanninn Carney Chukwumueka og markmanninn Robert Sanchez.

Læknateymi Chelsea hefur fengið að heyra það á samskiptamiðlum en þessir leikmenn spiluðu ekkert fyrir sín landslið í landsleikjahlénu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Í gær

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Í gær

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester
433Sport
Í gær

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham

England: Liverpool mistókst að vinna West Ham
433Sport
Í gær

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“

‘Sá besti’ var ekki frábær fyrirliði – ,,Öðruvísi og sérstakur“