fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433Sport

Mikið grín gert að forríkri goðsögn í nýjasta þættinum: Kallar hann ríkasta mann heims – ,,Eruði að sjá þetta?“

433
Fimmtudaginn 28. mars 2024 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var skotið föstum skotum á goðsögnina Roy Keane í sjónvarpssþættinum Stick to Football á Sky Sports í gær.

Keane er nafn sem flestir kannast við en hann gerði garðinn frægan með Manchester United.

Gary Neville, fyrrum samherji Keane og vinur hans, tók eftir iPhone síma stjörnunnar í útsendingunni sem er talinn vera frá árinu 2018.

Neville sparaði ekki stóru orðin í þættinum og kallaði Keane í raun nískan fyrir það eina að kaupa sér ekki almennilegan síma.

,,Eruði að sjá þetta, sjá þennan síma? Þetta er ríkasti maður heims, getum við byrjað á þessari umræðu?“ sagði Neville.

Keane var ekki lengi að svara fyrir sig og skildi ekkert í gagnrýni kollega sinna.

,,Þetta er síminn minn. Hvað er vandamálið? Hvað er eiginlega vandamálið?“


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton