fbpx
Þriðjudagur 03.desember 2024
433Sport

Áhugavert byrjunarlið Íslands opinberað – Þrjár breytingar

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 26. mars 2024 18:31

Mynd: KSÍ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Wroclaw

Eftir rúman klukkutíma mætir íslenska karlalandsliðið því úkraínska í úrslitaleik um sæti á EM. Byrjunarlið Íslands hefur verið opinberað.

Age Hareide gerir þrjár breytingar á byrjunarliðinu frá því í sigrinum á Ísrael í undanúrslitum. Fyrirliðinn Jóhann Berg Guðmundsson er snúinn aftur úr meiðslum. Inn í liðið einnig koma Jón Dagur Þorsteinsson og Andri Lucas Guðjohnsen.

Út úr liðinu fara Arnór Sigurðsson, sem er meiddur, Orri Steinn Óskarsson og Willum Þór Willumsson.

Guðlaugur Victor Pálsson og Arnór Ingvi Traustason byrja báðir en einhverjar áhyggjur voru uppi um þátttöku þeirra í vikunni.

Byrjunarlið Íslands
Hákon Rafn Valdimarsson

Guðlaugur Victor Pálsson
Sverrir Ingi Ingason
Daníel Leó Grétarsson
Guðmundur Þórarinsson

Hákon Arnar Haraldsson
Jóhann Berg Guðmundsson
Arnór Ingvi Traustason
Jón Dagur Þorsteinsson

Albert Guðmundsson

Andri Lucas Guðjohnsen

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Var undir rannsókn og yfirheyrsla á dagskrá – Greint frá andláti hans í dag

Var undir rannsókn og yfirheyrsla á dagskrá – Greint frá andláti hans í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mjög jákvæð tíðindi fyrir Manchester United

Mjög jákvæð tíðindi fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslandsmeistararnir sagðir á eftir Stefáni Inga

Íslandsmeistararnir sagðir á eftir Stefáni Inga
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Amorim lofsyngur leikmann United og vill framlengja við hann sem fyrst

Amorim lofsyngur leikmann United og vill framlengja við hann sem fyrst
433Sport
Í gær

Þorsteinn ræðir leik dagsins – „Þurfum á öllum okkar kröftum að halda“

Þorsteinn ræðir leik dagsins – „Þurfum á öllum okkar kröftum að halda“
433Sport
Í gær

Real Madrid horfir til Manchester ef ekki tekst að landa Trent

Real Madrid horfir til Manchester ef ekki tekst að landa Trent
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt atvik: Girti niður um sig í beinni er milljónir manna horfðu

Sjáðu ótrúlegt atvik: Girti niður um sig í beinni er milljónir manna horfðu
433Sport
Í gær

Fullyrt að viðræður við Salah séu farnar af stað og góðar líkur á að hann færi sig um set

Fullyrt að viðræður við Salah séu farnar af stað og góðar líkur á að hann færi sig um set