fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Maguire meiddur og sendur heim

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 25. mars 2024 11:00

LONDON, ENGLAND - NOVEMBER 04: Harry Maguire of Manchester United applauds the fans following the team's victory during the Premier League match between Fulham FC and Manchester United at Craven Cottage on November 04, 2023 in London, England. (Photo by Bryn Lennon/Getty Images)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Harry Maguire varnarmaður Manchester United er í hættu á að missa af næstu leikjum en hann hefur yfirgefið enska landsliðið.

Maguire meiddist í leik Englands gegn Brasilíu á laugardag.

Eftir nánari skoðun var ákveðið að senda Maguire heim þar sem læknar United munu skoða hann.

Maguire hefur verið talsvert meiddur á nýju ári og nú gæti hann þurft að vera á sjúkrabekknum um einhverja stund.

Maguire hefur spilað vel á þessu tímabili eftir að hafa komið sér aftur í náðina hjá Erik ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Í gær

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu

Enn og aftur orðaður við brottför – Hafa harðneitað að hann sé til sölu
433Sport
Í gær

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester

England: Sheffield er fallið úr efstu deild – Burnley fékk stig í Manchester