fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Ísak Bergmann ansi sáttur í Búdapest – „Hefðu ekki margir hugsað sér þetta fyrir ári síðan“

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. mars 2024 22:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Einn af sætustu sigrinum sem maður hefur upplifað,“ sagði Ísak Bergmann Jóhannesson miðjumaður íslenska landsliðsins eftir 4-1 sigur á Ísrael í kvöld.

Ísland er komið í úrslitaleikinn um laust sæti á Evrópumótinu í sumar eftir sigurinn mætir liðið Úkraínu í hreinum úrslitaleik.

„Það hefðu ekki margir hugsað sér þetta fyrir ári síðan, þetta er sætt.“

Hann segir að íslenska liðið hafi gert vel í að snúa leiknum sér í hag.

„Þetta var ótrúlega sætt þegar lokaflautið þegar kom, mér fannst Ísrael góðir til að byrja með þangað til að Albert galdrar fram þetta aukaspyrnumark.“

„Það er sætt að klára þeta, það voru. margir litlir hlutir sem féllu með okkur sem hafa ekki falið með okkur.“

Viðtalið er í heild hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kominn með nóg af sömu spurningunum – ,,Mér er drullusama“

Kominn með nóg af sömu spurningunum – ,,Mér er drullusama“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“

Sambandið hangir á bláþræði eftir framhjáhaldið: Stórstjarnan gæti fengið óþarfa athygli í sumar – ,,Hefur áhrif á mig á börnin“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

England: Everton áfram í efstu deild

England: Everton áfram í efstu deild
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur

Byrjunarlið Aston Villa og Chelsea – Palmer mættur aftur
433Sport
Í gær

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni