fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Arnór Ingvi: „Sigur nærir mjög mikið“

Helgi Sigurðsson
Fimmtudaginn 21. mars 2024 23:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Sigurinn nærir mjög mikið. Við byrjum þegar við fáum 1-0 markið á okkur, sem var kannski óþarfi. En við kveikjum alveg verulega á okkur þá og uppskerum eftir því,“ sagði Arnór Ingvi Traustason landsliðsmaður við 433.is eftir glæstan 4-1 sigur á Ísrael.

Sigurinn tryggir Íslandi úrslitaleik við Úkraínu um sæti á EM.

„Við þurftum að finna taktinn í leiknum og þetta var smá sveiflukennt. Um leið og við náum stjórn á leiknum byrjuðum við að spila mun betur og fengum meira sjálfstraust,“ sagði Arnór en Ísland lenti undir í kvöld.

Sjálfur fór hann af velli í seinni hálfleik.

„Ég fæ aðeins aftan í læri. En ég ætla að skoða þetta aftur uppi á hóteli. Við ætlum að sjá hvort þetta sé tognun en ég held ekki.“

Nánar er ætt við Arnór hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram

15 þúsund manns hvetja hann í að vera áfram
433Sport
Í gær

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir

Gerir risasamning við Pepsi og fær yfir 200 milljónir
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni

Sjáðu myndbandið umtalaða – Klopp og Salah rifust á hliðarlínunni
433Sport
Í gær

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið

Liverpool gæti þurft að borga allt að 13 milljónir – Margir að kveðja félagið
433Sport
Í gær

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“

Staðfestir viðræður við nýjan þjálfara – ,,Held að ákvörðun verði tekin í næstu viku“