fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Stjarnan lánar Henrik Mána til Eyja

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 1. mars 2024 15:22

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan hefur lánað Henrik Mána Hilmarsson til ÍBV og mun hann spila í Lengjudeildinni í suimar.

„Henrik mun á komandi tímabili taka slaginn með Eyjamönnum en við höfum haft góða reynslu af því að lána okkar efnilegu leikmenn þangað,“ segir á vef Stjörnunnar.

Stjarnan segir mörg félög hafa viljað fá Henrik en telja að umhverfið í Eyjum undir stjórn Hermanns Hreiðarssonar henti honum best.

„Henrik hefur verið að taka sín fyrstu skref hjá meistaraflokki núna undanfarin ár og við sáum vel á síðasta tímabili hversu fjölhæfur leikmaður hann er og vitum að hann mun nýtast Eyjamönnum vel í þeirra baráttu. Hlökkum til að fylgjast með Henrik á komandi mánuðum,“ segir Helgi Hrannarr formaður mfl ráðs.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin
433Sport
Fyrir 2 dögum

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar

City ætlar að slást við Arsenal og Real Madrid um næstu stjörnu Spánar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för

Einn besti leikmaður City að verða samningslaus – Guardiola segir að hann ráði för
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar

Fyrrum leikmaður Liverpool útilokar ekki að félagið láni Wirtz frá sér í janúar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum

Vestri fær landsliðsmann frá Senegal – Skoraði gegn Arsenal fyrir nokkrum árum
433Sport
Fyrir 2 dögum

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð

FIFA gæti fengið á sig kærur eftir að Ronaldo fékk sérmeðferð