fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Staðfest að fyrirliðinn sé að snúa aftur

Victor Pálsson
Föstudaginn 1. mars 2024 20:30

Reece James.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reece James, fyrirliði Chelsea, hefur staðfest það að hann sé að snúa aftur á völlinn eftir erfið meiðsli.

James staðfesti þessar fréttir á Instagram en hann hefur ekki spilað leik síðan í desember vegna meiðsla aftan í læri.

Bakvörðurinn er gríðarlega mikilvægur hlekkur í liði Chelsea en meiðsli hafa sett stórt strik í reikning hans í vetur.

Engar líkur eru á að James spili á morgun gegn Brentford en hann vill ná sér að fullu sérstaklega þar sem Englands spilar á lokakeppni EM í sumar.

Frá árinu 2021 hefur James misst af 74 aðalliðsleikjum með Chelsea en vonandi fyrir hann og félagið nær hann sér að fullu að þessu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jökull Andrésson í FH

Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið