fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Forráðamenn United brjálaðir eftir að Fulham birti þetta myndband af Bruno

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. febrúar 2024 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester United eru verulega óhressir með Fulham og samfélagsmiðla félagsins þar sem Bruno Fernandes er hafður að háð og spotti.

Á TikTok síðu félagsins var birt myndband af Bruno og meintum leikaraskap hans um liðna helgi.

Bruno var þá sárþjáður á vellinum en var fljótur á lappir þegar það skipti máli.

Forráðamenn United íhuga að fara lengra með málið en vilja helst ekki fara í stríð við félag í deildinni, þeir eru þó verulega óhressir.

Bruno er oft í taugarnar á mörgum fyrir leikaraskap og leikræna tilburði innan vallar en forráðamenn United segja hann harðari en flesta og að hann taki við höggum í hverjum leik.

„Erum svo glöð að það sé í lagi með hann,“ skrifaði Fulham við myndbandið sem sjá má hér að neðan.

@fulhamfc So glad he’s ok… 🙄 #fulhamfc #premierleague #brunofernandes ♬ sonido original – ♫ ♪ 𝒴𝒶𝓃𝒿𝓊𝓁𝓂𝒶𝓇𝓉 ♫ ♪

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona