fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

FH staðfestir komu Allan Purisevic

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. febrúar 2024 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

FH hefur staðfest komu Allan Purisevic til félagsins en hann gerir samning til næstu þriggja tímabili við liðið.

Purisevic kemur til FH frá Stjörnunni.

„Allan gerir samning út 2026 og bjóðum við þennan unga og efnilega dreng hjartanlega velkominn;“ segir á vef FH.

Allan er sonur Ejub Purisevic sem er í þjálfun hjá FH en hann náði mögnuðum árangri með Víking Ólafsvík á sínum tíma.

Allan er 18 ára gamall en hafði ekki spilað með meistaraflokki Stjörnunnar. Hann færir sig nú yfir til FH þar sem hann vonast eftir því að brjótast í gegn og fá tækifæri í meistaraflokki.

Hann hefur á ferlinum spilað 9 landsleiki fyrir Ísland með U15, U16 og U17 ára landsliðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum

Amorim viðurkennir að hann sé að stela hugmyndum frá öðrum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár

Væri til í að þagga niður í Keane í eitt skipti – Hefur minnst á þetta sama færi í 22 ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum

Kennir enska sambandinu um rauða spjaldið gegn Liverpool – Fékk enga meðferð frá sálfræðingum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram

Gucci glæpamennirnir sagðir bera ábyrgð á fjölda innbrota – Fylgjast með þér og maka þínum á Instagram