fbpx
Þriðjudagur 25.nóvember 2025
433Sport

Einkunnir Manchester United og Fulham – Iwobi bestur

Victor Pálsson
Laugardaginn 24. febrúar 2024 18:41

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alex Iwobi var valinn besti maður vallarins á Old Trafford í kvöld er Fulham heimsótti Manchester United.

Fulham kom mörgum á óvart og vann 2-1 útisigur þar sem Iwobi skoraði sigurmarkið í uppbótartíma.

Iwobi fær átta í einkunn fyrir sína frammistöðu en hann ógnaði marki heimamanna mikið í viðureigninni.

Hér má sjá einkunnir Sky Sports.

Man Utd: Onana (6), Dalot (6), Varane (5), Maguire (6), Lindelof (6), Mainoo (6), Casemiro (6), Forson (6), Fernandes (6), Garnacho (7), Rashford (6).

Varamenn: Eriksen (6), McTominay (6), Diallo (6)

Fulham: Leno (7), Castagne (6), Tosin (7), Bassey (7), Robinson (6), Reed (6), Lukic (6), Wilson (6), Pereira (7), Iwobi (8), Muniz (8).

Varamenn: Cairney (7), Traore (7)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða

Óhugnanlegt atvik til rannsóknar – Fylgdust með fjölskyldunni í nokkurn tíma og létu svo til skarar skríða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu

Neville lét leikmann United heyra það í beinni útsendingu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool

Neville ræðir orðróma sem hann hefur heyrt um framtíð Slot hjá Liverpool
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær

Sendir frá sér yfirlýsingu eftir ótrúlegt atvik á Old Trafford í gær
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton

Arfaslakt hjá United gegn tíu leikmönnum Everton
433Sport
Í gær

Hareide með krabbamein í heila

Hareide með krabbamein í heila