fbpx
Laugardagur 22.nóvember 2025
433Sport

Hazard kom öllum á óvart með þessu svari – ,,Hann er alltaf í fyrsta sæti“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, fyrrum leikmaður Chelsea og Real Madrid, hefur nefnt hæfileikastaríka leikmann sem hann varð vitni af á sínum glæsta ferli.

Nafnið kemur mörgum á óvart en það er hinn 32 ára gamli Gael Kakuta sem lék með Chelsea frá 2007 til 2015.

Kakuta var gríðarlega efnilegur vængmaður á sínum tíma en ferill hans náði aldrei almennilegu flugi og spilar hann í dag með Amiens í Frakklandi.

,,Hjá Real Madrid spilaði ég með bestu leikmönnum heims, Luka Modric og Karim Benzema eru við toppinn,“ sagði Hazard.

,,Kevin de Bruyne er annar sem er við toppinn sem og Frank Lampard. Það má ekki gleyma Juan Mata.“

,,Ég mun gefa ykkur eitt nafn og John þekkir þennan leikmann. Þetta er eini leikmaðurinn sem ég sá og hugsaði með mér: ‘Vá!’ – Það var Gael Kakuta.“

,,Þú spurðir mig um hæfileika, Kakuta er alltaf í fyrsta sæti. Þvílíkir hæfileikar, vá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi

Íþróttavikan í mynd: Landsleikirnir gerðir upp með Kjartani Henry og horft til Englands fyrir þétta helgi
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar

Cole Palmer slasaði sig á heimili sínu og verður frá næstu vikurnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu

Rooney gagnrýnir hversu mikið Heimir og lærisveinar hans fögnuðu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð

Tveir ungir sem Amorim vill fá inn í hóp sinn á næstu leiktíð