fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

England: Haaland sá um Brentford

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. febrúar 2024 21:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City 1 – 0 Brentford
1-0 Erling Haaland(’71)

Erling Haaland reyndist hetja Manchester City í kvöld sem spilaði við Brentford í ensku úrvalsdeildinni.

Haaland byrjaði leikinn að venju og kom Englandsmeisturunum í 1-0 þegar 71 mínúta var komin á klukkuna.

Þrjú stigin duga ekki til að ná Liverpool á toppi deildarinnar en eitt stig aðskilur liðin eftir 25 leiki.

Næsti leikur Manchester City er gegn Bournemouth á útivelli og fær Liverpool lið Luton í heimsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti

Brynjar Björn til starfa í Breiðholti
433Sport
Í gær

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans

Blaðamaður Morgunblaðsins lýsir ósætti við að horft sé framhjá Gylfa – Bent á fyrri ummæli Arnars í ljósi fjarveru hans
433Sport
Í gær

Darwin Nunez strax aftur til Englands?

Darwin Nunez strax aftur til Englands?
433Sport
Í gær

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina

Arteta vildi ekkert segja um hvort Gyökeres spili um helgina