fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433Sport

Hræðilegt atvik náðist á myndband – Knattspyrnumaður lést í samstundis þegar hann fékk í sig eldingu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 12. febrúar 2024 12:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hræðilegt atvik átti sér stað í Indónesíu um helgina en knattspyrnumaður lést þá samstundis í leik þegar hann varð fyrir eldingu.

Það rigndi nokkuð mikið í leik 2 FLO FC Bandung og FBI Subang þar í landi um helgina.

Leikmaðurinn sem fékk eldinguna í sig var 34 ára gamall en hann lést samstundis.

Á treyju hans mátti sjá hvar eldingin fór í hann en þar hafði komið stórt gat á hana.

Atvikið hræðilega má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer

Næstu þrír leikir gætu verið þeir síðustu hjá Amorim ef illa fer
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið

Tilkynna um andlát ungs manns – Samfélagið harmi slegið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“

Enn á ný baunað á KSÍ eftir uppákomu í kvöld – „Þessar reglur eru grín og það vita það allir“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi

KR ræður John Andrews til starfa – Gert frábæra hluti hér á landi