fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Ítalía: Meistararnir töpuðu á San Siro

Victor Pálsson
Sunnudaginn 11. febrúar 2024 22:24

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Milan 1 – 0 Napoli
1-0 Theo Hernandez

AC Milan vann stórleik kvöldsins á Ítalíu en liðið mætti Napoli á heimavelli sínum, San Siro.

Leikurinn var ekki of mikil skemmtun en eitt mark var skorað og það gerði Theo Hernandez í fyrri hálfleik.

Milan er átta stigum á eftir toppliði Inter eftir 24 leiki en það síðarnefnda á leik til góða.

Gengi meistara Napoli hefur verið slæmt í vetur og er liðið í níunda sætinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna

Áhugi á Salah víðar en í Sádí – Áhugaverður áfangastaður kominn í umræðuna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“

Ólafur segir gagnrýni íslenskra blaðamanna hafa verið óvægna og lýsir aðferðum þeirra – „Nú skaltu þegja, passaðu þig á því að þegja“