fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
433Sport

City vill fá lykilmann spútnikliðsins til að leysa af Walker

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 30. desember 2024 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City er með Ola Aina, bakvörð Nottingham Forest, á blaði yfir hugsanlega arftaka Kyle Walker. The Sun heldur þessu fram.

Hinn 28 ára gamli Aina er að eiga frábært tímabil með Forest, sem er mjög óvænt í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Aina kom til Forest fyrir síðustu leiktíð en skrifaði aðeins undir tveggja ára samning og mætti því fara frítt næsta sumar.

City hyggst nýta sér það en hjá Forest keppast menn við að reyna að fá Aina, sem er uppalinn hjá Chelsea, til að framlengja.

Sem fyrr segir sér City Aina sem arftaka Walker, en það að er hægjast all hressilega á þeim annars ágæta leikmanni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“

Guardiola hundfúll og öfundar United og Tottenham – ,,Höfum barist gegn þessu í níu ár“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“

Brynjar tjáir sig um þann umdeilda sem er sagður hata Íslendinga – ,,Hann var kannski í einhverju stríði“
433Sport
Í gær

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Í gær

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með