fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Vill komast burt frá Liverpool stuttu eftir undirskriftina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. desember 2024 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Federico Chiesa er strax að leitast eftir því að komast burt frá Liverpool eftir að hafa komið til félagsins í sumar.

Frá þessu greinir ítalski miðillinn Foot Mercato en Chiesa er 27 ára gamall og er fyrrum leikmaður Fiorentina og Juventus.

Chiesa hefur lítið sem ekkert spilað fyrir Liverpool í vetur en meiðsli hafa þó sett strik í reikninginn.

Ítalinn ku ekki vera ánægður með sitt hlutverk í liðinu undir Arne Slot og gæti mögulega kvatt strax í janúar.

Chiesa er ítalskur landsliðsmaður en Napoli, Inter Milan og Fiorentina eru öll sögð hafa áhuga á hans þjónustu.

Vængmaðurinn hefur spilað í fjórum leikjum á tímabilinu og aðeins byrjað einn af þeim.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona