fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Ítalska goðsögnin reynir fyrir sér í Króatíu – Ferillinn verið afskaplega litríkur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 29. desember 2024 22:07

Fabio Cannavaro / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fabio Cannavaro hefur tekið ansi athyglisvert skref á sínum þjálfaraferli en hann er mættur til Króatíu.

Cannavaro var frábær leikmaður á sínum tíma en hann er þekktastur fyrir tíma sinn á Ítalíu hjá Parma, Inter Milan, Napoli og Juventus.

Cannavaro lék einnig fyrir Real Madrid á Spáni og spilaði 136 leiki fyrir ítalska landsliðið á ferlinum.

Þessi 51 árs gamli stjóri er mættur til Króatíu og tekur við Dinamo Zagreb eftir stutt stopp hjá Udinese fyrr á árinu.

Cannavaro hefur átt litríkan þjálfaraferil en hann hefur stoppað í heimalandinu ásamt því að starfa í Kína og í Sádi Arabíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona